Tónleikar í Populus Tremula(undir Listasafni Akureyrar) föstudaginn þann 5. febrúar næstkomandi! Húsið verður opnað 21:00 og hefjast tónleikarnir 21:30. Á stokk stíga:

GRUESOME GLORY
Hágæða dauðarokk frá einu efnilegasta bandi landsins. www.myspace.com/gruesomeglory

VÖLVA
Níðþungt og dáleiðandi stoner doom í ætt við Electric Wizard og Om. www.myspace.com/volvaband

OFFERINGS
Spánýtt dauðarokksband skipað fyrrverandi meðlimum Provoke og Iblis meðal annars.

Enginn aðgangseyrir né aldurstakmark! Fólk er hvatt til sviðsdýfna, vindmylluslamms og stundun hringpitts er æskileg.

Heill sé satan!
Carve another notch in your bedpost, whore. Lay back and tally up the score. Count the number of hearts you've ripped from chests.