Jæja…loksins er hægt að niðurhala og hlýða á lag af væntanlegri plötu kappanna, en það er í boði plötufyrirtækis þeirra, Season Of Mist. Þetta lag er svo magnað að innanstokksmunir eru í bráðri hættu er ég blasta því og þar sem það er þegar komið á setlistann þeirra, þá get ég ekki beðið eftir að heyra það live á Andkristnihátíðinni!

NOCTIS ERA @ SEASON OF MIST

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=oK_sW-wnPK8
Noctis Era Live in Tel Aviv, Israel 14.1.2010

AEALO COVER

1. Aealo
2. Eon Aenaos
3. Demonon Vrosis
4. Noctis Era
5. dub-sag-ta-ke
6. Fire Death And Fear
7. Nekron lahes…
8. …Pir Threontai
9. Thou Art Lord
10. Santa Muerte
11. Orders From The Dead (Diamanda Galas Cover)



Line-up:

Sakis Tolis - Vocals, Guitars, Keyboards
George Bokos - Guitars
Andreas Lagios - Bass
Themis Tolis - Drums

Guest members:
Magus (Necromantia) - Vocals
Alan A. Nemtheanga (Primordial) - Vocals
Diamanda Galas - Vocals on “Orders From The Dead”

The album also features Pliades (the traditional choir from Ipiros), Daemonia
Nymphe and Dirty Granny Tales.

Release dates:
February 15 - Europe
February 23 - USA

The CD was recorded between July and October 2009 at Lunatach Studios in
Katerini, Greece.
Produced by Sakis Tolis.

Cover art and layout by Jérôme.

'Aealo' is the transcription of an ancient Greek word into the Latin alphabet.
It means thrashing, catastrophe or destruction and reflects the musical and
lyrical content of the album.

Fékk hana senda rétt fyrir áramót frá meistara Sakis….og platan gerði mig svo næst sem orðlausan….Sakis gefur þjóðlagatónlist algerlega nýja merkingu á þessari plötu en allir kórar, hljóðfæri, synthar og söngur í lögunum eru í multilayer útsetningum af epízkum skala. Hún er gersamlega frábrugðin fyrri verkum í nær alla staði fyrir utan nokkrar trademark RC melódíur. Hún kom mér heilmikið á óvart og ég er enn að velta vöngum yfir henni, en stórvirki er þessi plata og ég sat hreinlega agndofa af lotningu yfir coverinu af Orders From The Dead…..RC + Diamanda Galas er eitthvað það almagnaðasta sem ég hef heyrt í tónlist frá upphafi.