Nenni ekki að reyna gera lista fra 1 - 10 en langar samt að minnast herna a nokkrar utgafur fra þessu ari sem eru kannski ekki beint ofarlega a baugi en ættu að vera það.
Cyclonus - Exalted Divinity (Undur arsins, one-man project fra Astraliu, sem minnir a Gorguts og aðra viðlika, geggjað dot:
http://www.megaupload.com/?d=PZWCA8SD )
The Chasm - Farseeing The Paranormal Abysm (Mæli með þessu fyrir alla metal aðdaendur, kristal-tært prod. með ruddalega EPIC atmoi, frabær diskur:
http://www.mediafire.com/?lnettydwiyz )
Mournful Congregation - The June Frost (Litið af goðum döööm a þessu ari en June Frost er alls ekki slæmur, blyþungt og sorglegt)
Colosseum - Chapter II (Sama og Mournful Congregation)
Cobalt - Gin ( METALL sem allir eiga tjekka a:
http://www.zshare.net/download/604717514e408225/ )
Denial - Catacombs of The Grotesque (Spastiskur old-school dauði i anda gamla Cryptopsy, gott kaffi fra Mehigo: www.myspace.com/denialmex )
Borgia - Ecclesia (Frakkland, promising blökkudauðarokk her a ferð: www.myspace.com/borgiametal )
Adversarial - Thraills (Demo fra nystofnuðu bandi fra Canada sem lofar nokk goðu: www.myspace.com/adversarialmusic )
Impetuous Ritual - Relentless Execution of Ceremonial Excrescence (Grutskitugt dauðarokk fra helviti, nokkrir rudda smellir.)
Septycal Gorge - Erase The Insagnificant (Brutal deathmetall, finasta kaffi og liklega það besta (brutaldeath þeas) i ar asamt Despondency.)
Valborg - Glorification of Pain (Rokk, eindregið ahrifað af Ved Buens Ende og þo aldrei eins gott, mjög svipað: www.myspace.com/siebengebirge )
A alveg eftir að tjekka almennilega a þeim Sludge plötum sem komu i ar en það verður að hafa það.
Alpha og Omega arsins eru að sjalfsögðu Ulcerate og Portal. 2009 hefur verið bara hið agætasta i þungarokki.