trúi því ekki að þú sért að spurja að þessu ! góð lög ? já, hérna, hingað til hef ég ekki heyrt eitt einasta slæmt lag með þeim, hvert einasta er legend, finndu bara plöturnar, as the palaces burn, new american gospel, ashes of the wake, sacrament og wrath, síðan er líka diskurinn “burn the priest” djöfull góður en það eru þeir áður en að þeir breyttu nafninu í lamb of god og tónlistinn tók einnig smá breytingu, annars eru uppáhalds lögin mín eftir þá lög eins og the subtle arts of muder and pursuasion af new american gosple, forgotten lost angels af sacrament og broken hands og grace af wrath, það eru já svona beyond awesome lög myndi ég segja annars er þetta band eitthvað til að kynna sér og myndi ég kalla þá goð