Já við vorum loksins að fá splittið okkar sem ég talaði um hérna einhverntímann fyrir löngu. Þannig er mál með vexti að fyrirtækið sem pressaði diskana úti fokkaði allrækilega upp sándinu á upptökunum. Þannig að við ákváðum að láta disk með upprunalegu upptökunum okkar fylgja með splittinu. Þeir diskar verða handnúmeraðir, úje.
Fer með eitthvað af þessu til Valda á morgun. 1000 krónur. Ágóðinn fer í upptökur á næstu plötu.
http://img31.imageshack.us/img31/1445/ergasdgdgas.jpg
Tracklistinn:
Guttural (BEL)
1. Revelation of the Extreme
2. Curse of the Nurse
3. Sluts and Gore
4. The slow(kill) show
Diseased Ghoul (GER)
5. Decubitus
6. Necrophile
7. Bodyfarm (demo version)
8. Craniatomically satisfaction (demo version)
Pikodeath (CHZ)
9. Až na kost
10. Despekt
11. Neokapital
12. Super rygol
Gone Postal
13. Sceptic Horror
14. Moth
15. Sworn to Corrupt
16. One Kill Towards Progression (demo)
GóPó lögin voru tekin upp af Stebba og masteruð af Jóa Beneath. Nema One Kill en það var tekið upp af Hauki Hannesi.
ooooog í tilefni af þessu settum við lagið Sceptic Horror á myspaceið okkar. Tjékk it.
http://www.myspace.com/gonepostalmetal