Rakst á þennann mjög svo áhugaverða þráð á www.gearslutz.com þar sem enginn annar en Flemming Rasmussen sjálfur mætti á svæðið og svaraði ýmsum spurningum varðandi upptökur á Ride the Lightning, Master of Puppets og …And Justice for All.

Einnig uploadaði hann myndum af glósum sem hann bjó til við upptökur á plötunum, auk myndum af trommuupptökum á Justice og magnararekkum
Njótið!

í þræðinum er aðeins útskýrt hvernig glósurnar eru settar upp.

Glósurnar:
http://web.mac.com/fwrproduktion/iWeb/Sted/Metallica%20notes%201.html
Þráðurinn:
http://www.gearslutz.com/board/so-much-gear-so-little-time/58664-condenser-mic-identification-metallica.html
Justice trommur:
http://web.archive.org/web/20070319210151/www.sweetsilence.com/Metallicanotes/DrumMikingJustice.jpg (rólegur á að vera stoltur dani, mas. með danska fánann í stúdíóinu)
Magnararekkar:
http://web.archive.org/web/20060721085228/www.sweetsilence.com/Metallicanotes/AmpRack1.jpg
http://web.archive.org/web/20060721085153/www.sweetsilence.com/Metallicanotes/AmpRack2.jpg
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF