Tekið af harðkjarna:
Eftir tveggja ára hlé hefur pólska dauðarokkssveitin Decapitated boðað endurkomu sína hljómsveitin lenti í bílslysi árið 2007 með þeim afleiðingum að trommari hljómsveitarinnar lést og söngvarinn hefur verið í dái síðan. Liðskipan verður tilkynnt í desember mánuði.

Vogg, gítarleikari og stofnmeðlimur bandsins og bróðir Viteks sem lést, tók þessa ákvörðun.

Hljómsveitin er á leið í Ástralíutúr á næsta ári og ætlar að spila á sumarfestivölum í Evrópu einnig.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=vfRT5FZYI10&feature=fvw