Ég var bara að komast að því núna að Esoteric gáfu víst út nýjan disk á síðasta ári og alveg tussugóður diskur. Sá þetta aðallega fyrst á youtube:

http://www.youtube.com/watch?v=ANry2j1U4C8
Hægt að hlusta á nokkur lög þarna af honum, annars ekkert gaman að hlusta á þetta á youtube, svo löng lögin að þarf að setja þau inná í nokkrum pörtum haha :P
Er bara með því betra sem ég hef heyrt með þeim, fannst annars þeirra síðasta afurð Subconscious Dissolution into the Continuum alveg svakalegur líka. Mæli með þessu fyrir ykkur sem eruð inní og hafið þolinmæði fyrir Funeral Doom.
————–