Ég er að hlusta á þetta absolute killer band frá Danmörku. Þeir skarta sjálfum Jacob Hansen, úr Invocator og album producer extraordinaire í söngnum og er hann gjörsamlega að fara á kostum á þessari plötu.

Þeir gáfu út plötuna The Detached snemma á þessu ári og það er algjör killer plata og mjög hátt skrifuð í mínu safni. Bara ef að Dream Theater hefðu þennan monster-söngvara…

Hér er lagið Yiri af henni:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=s_MnU_reZco

Pyramids (8 mínútna epík):
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=WY72p7CwD-4

Find a way (or make one):
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=cCoSzDV0gMs
Resting Mind concerts