Verður áhugavert að heyra það, ég hlusta ennþá mikið á bæði The Poison og Hand of Blood (sem kom reyndar líka út sem 6 laga ep) en ég hef aldrei komið mér í að hlusta á Scream Aim Fire. Mér finnst nafnið einkar slæmt og í eina skiptið sem ég hef rennt þeirri plötu í gegn fannst mér eins og ég væri að hlusta á einhverja allt aðra hljómsveit að reyna að hljóma eins og BfmV. . . með slæmum árangri.
Og fyrir þá sem neita að kalla þetta metal, þetta er metall.
Sem dæmi; [youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=XPWJ2SBB78QHverskonar subgenre af metal þetta er ætla ég ekki að dæma um enda er mér andskotans sama, ég hlusta bara á tónlistina og mér er aaaalveg fokking skítsama hvotr þetta er ‘metalcore’ eða ‘deathmetall’ eða ‘emocore’ ef það er til haha!