Hvað er uppáhalds lagið þitt með sænsku hljómsveitinni Meshuggah?
Allir hljóta nú að hafa heyrt eitthvað með þeim!
Þar sem ég get engan veginn ákveðið eitt lag þarf ég að hafa eitt lag af hverri breiðskífu.
Contradiction Collapse: Abnegating Cecity
Destroy, Erase, Improve: Vanished
Chaosphere: Corridor Of Chameleons
Nothing: Straws Pulled At Random
obZen: obZen(sem inniheldur uppáhalds riffið mitt með Meshuggah)
Bætt við 9. maí 2009 - 20:50
Gleymdi víst einni plötu.
Catch 33: Shed