Mér leiddist og fór að hugsa, hvað finnst fólki (sem fílar þetta náttúrulega) vera svona besta GoPo lagið? Ég var með þessum gæjum í bandi í einhver 2 ár og ég held að við höfum spilað svona 15-16 lög live á þeim tíma…svo var náttúrulega þessi blessaða plata…
Hvað trónir á toppnum hjá ykkur? Ég held að ég hafi alltaf haft Defiant Creation næst hjartastað sjálfur…
