Hvor hljómsveitin finnst þér gera betri útgáfu af lögunum sem eru hér fyrir neðan?
Ekki fara að kvarta ef ykkur finnst lögin ekki vera metal, hvort sem það er bara önnur útgáfan eða bæði.
Upprunalega útgáfan er alltaf hægra megin og hin(getur verið að það sé til betri cover-útgáfa, bara man ekki eftir þeim) til vinstri:

Fire: Ozzy Osbourne vs The Crazy World Of Arthur Brown

Fear of the Dark: Cradle of Filth vs Iron Maiden

Come On Feel The Noise: Quiet Riot vs Slade

Baby One More Time: Ten Masked Men vs Britney Spears

Enter Sandman: Motörhead vs Metallica

og
Benzin: Meshuggah(sem er reyndar ekki með söngnum hans Jens Kidman) vs Rammstein

Mín svör eru:

Fire: The Crazy World of Arthur Brown(Þessi útgáfa er bara gull)
Fear Of The Dark: Iron Maiden(Bara miklu betri útgafa)
Come On Feel The Noise: Quiet Riot(Miklu meira grípandi)
Baby One More Time: Ten Masked Men(Enda fíla ég ekki Britney)
Enter Sandman: Metallica(Motörhead úgáfan er fín en það vantar badass fílinginn)
Benzin: Meshuggah(Enda elska ég allt sem Meshuggah gerir)

Bætt við 14. apríl 2009 - 20:16
Cradle of filth gerðu víst ekki þessa útgáfu heldur Graveworm