Nightwish þekki ég bara ekki nægilega vel fyrir þennan samanburð. Ástæðan fyrir því að mér finnst Eclipse betri er að hún er mun þyngri og meiri vísun í gamla tíma sveitarinnar. Merkilegt nokk, þá finnst mér líka aukalagið, Stone Woman með betri lögunum á plötunni, en The Smoke, Brother Moon og Perkele (The God of Fire) baka allt efni Amorphis síðan Tales Of A Thousand Lakes kom út og önnur ástæða fyrir því að mér líkar svo vel við hana er að ég bjóst alls ekki við slíku meistaraverki miðað við 3 plötur þeirra á undan. Tuonela, Am Universum og Far From The Sun eru vissulega ágætis plötur út af fyrir sig, en miðað við Tales From A Thousand Lakes, Elegy og þessar síðustu tvær þá eru þær drasl.
Silent Waters á svo sannarlega sína spretti líka og nefni ég þar hæst lagið Shaman sem mér finnst alveg stórfenglegt og ég bara verð að pósta því hérna ;)
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=caxIiNHLyGs