http://www.metal-archives.com/images/3/2/2/8/3228_logo.jpg

http://www.metal-archives.com/images/5/8/7/2/58721.jpg

1. In Melancholy… 05:24
2. Griftevisa 04:23
3. Själslig självdöd 03:51
4. Vanmakt 05:08
5. Horns 04:09
6. Ridding a Pest 03:58
7. Illdjarn 04:39
8. Solitude (Candlemass cover) 04:57
9. Praise Suicide 04:10

Total playing time 40:34

Sænska svartmálms hljómsveitin Blodsrit gaf út þessa fullkomnu plötu árið 2004 og ég verð að segja að þetta er örugglega ein af bestu plötum áranna 2000 og yfir sem ég hef heyrt. Þetta er mjög vel sándandi plata, hún er melódísk jafnt sem brutal og old school á köflum og finnst mér að ætti að vera orðin vel þekkt plata og skyldueign á borð við Casus Luciferi með Watain. Ég keypti þessa plötu eftir að hafa heyrt eitt lag af henni að mig minnir og sé svo sannarlega ekki eftir því, þvílík snilld. Ég hef sjaldan heyrt jafn góð riff og finnst að allir svartmálmsunnendur ættu að kynna sér þessa plötu. Hún er búin að fá 98% í rewiew score á www.metal-archives.com og er ég mjög sammála þeim kauða með þann dóm. Platan er sungin bæði á ensku og sænsku. Svo er eitt cover á þessari plötu en það er Candlemass cover eins og má sjá hérna fyrir ofan.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=F7gpk9V6YLA

In Melancholy…

In solitude, in absolute silence
With a candle lit I drink to die
Mournful shadows dance upon the torn walls
Whispering voices moans the time is right

…And shattered lies all hope

Tears mix with the blood on the floor below
Pain will end, released from living

Is this hell I wonder?
Indeed a place of agony
Ruled by gods of sadistic delight
Please end this wounded human life

I raise my glass and drink to die
Melancholy… released from living
The blade runs deep in human flesh
Finally… released from living

So cold… suffering… agony
The only warmth I feel is fresh blood
Screaming voices says the time has come
And with a smile upon my cold blue lips
I draw my last breath and fade away
Salvation… life is hell

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=miDsSDqottA

Spekkið bæði lögin.