Já, það er að vísu soldið til í því.
Auðvitað margt öðruvísi, annar second gítarleikari, annar bassaleikari, nokkrum árum eftir FOH kom út, farnir að syngja á ensku, annar próduser, tekin upp að mestu leiti í Bretlandi þannig þeir eru allt öðruvísi.
En mér finnst margt til í því sem þú ert að segja, hún er rosalega over the top að mörgu leyti og ég er alveg sammála að Thank God for Silence demoið var mun flottara en útgafan á plötunni.
En þeir eru mjög kraftmiklir live :Þ