fór í hellinn. fannst öll böndin mjög skemtileg. Discord voru skemtilegir en mjög líflausir og söngvarinn er ekki með stórt raddsvið að mínu mati. En skemtileg tónlist. Palmprint voru flottir, söngvarinn mjög skemtilegur og talaði allavega við okkur, fannst það auðvitað plús. Beneath voru skemtilegir og gaman að þeim. GoPo voru voða semi eitthvað… Það er alltaf gaman að tónlistinni þeirra en það hefði mátt hækka aðeins meira í tobba fannst mér. hann pullaði gítarinn líka vel off. hef samt ekkert séð þá live síðan ég keypti plötuna og er búinn að hlusta svo mikið á hana og varð fyrir smá vonbrigðum, fannst ég kannast við fá lög og stuff, eins og meirihlutinn væri ekki af plötuni. En það var samt gaman af þeim þar sem að öll stemminginn var á þeim.
Nýju undirskriftirnar sökka.