Svona fyrir þá sem ekki hafa verið að fylgjast með, þá eru hér nokkur bönd sem nýlega er búið að staðfesta:

DRAGONFORCE
BORKNAGAR
KINGDOM OF SORROW - the band featuring Jamey Jasta (HATEBREED) and Kirk Windstein (DOWN, CROWBAR)
TESTAMENT
WHIPLASH
TURISAS
HEAVEN AND HELL! Black Sabbath með Ronnie James Dio í broddi fylkingar…
SARKE, norska bandið með Sarke úr KHOLD, TULUS, OLD MAN'S CHILD og SENSA ANIMA og Nocturno Culto úr DARKTHRONE
LACUNA COIL - Eitt stærsta metalband Ítalíu sem hefur haft mikilli velgengni að fagna í BNA.
UFO - Bandið sem Michael Schenker fór til eftir að hann yfirgaf Scorpions 1973.

Svo hafa skipuleggjendur Wacken staðfest eftirfarandi bönd á Wacken Foruminu www.wacken.com, þó ekki sé búið að tilkynna þær á heimasíðunni:

GAMMA RAY
DORO
SCHANDMAUL
SUBWAY TO SALLY
PAIN

Hljómsveitalistinn er þá orðinn svona:

AMON AMARTH - Íslandsvinir með meiru!
AXEL RUDI PELL - með Hardline söngvarann Johnny Gioeli í broddi fylkingar.
BORKNAGAR - Norsku blackmetal sérfræðingarnir með meistara Vintersorg í broddi fylkingar.
BULLET FOR MY VALENTINE - Metalcore / Melodic Thrash frá Bretlandi.
CALLEJON - Þýskir táningar að spila thrash metal.
CATHEDRAL - Doom goðin koma saman aftur!
DORO - Stærsta og frægasta þungarokkskona Þýskalands punktur!. “Für Immer”
DRAGONFORCE - Yngwie Malmsteen on speed!
EINHERJER - Norsku black/progressive metal víkingarnir.
EPICA - Beauty and the Beast frá Hollandi. Skutla dauðans sér um sönginn.
GAMMA RAY - Kai Hansen og félagar.
GWAR - The original Trolls! Lordi hvað?…
HAMMERFALL - Ein allra vinsælasta þungarokkssveit Svíþjóðar fyrr og síðar.
HEAVEN AND HELL - Black Sabbath með Ronnie James Dio í broddi fylkingar.
IN EXTREMO - Rammstein með sekkjapípum!
IN FLAMES - Líklega Stærsta metal sveit Svíþjóðar
KAMPFAR - Norsku black/folk metal heiðingjarnir.
KINGDOM OF SORROW - Með Jamey Jasta úr HATEBREED og Kirk Windstein úr DOWN og CROWBAR í broddi fylkingar.
KORPIKLAANI - Finnskur humpa metal í ætti við Finntroll!
LACUNA COIL - Eitt stærsta metalband Ítalíu sem hefur tekið BNA með stormi.
MACHINE HEAD - Massametall frá Kanaveldi.
MOTÖRHEAD - Lemmy lemur ykkur ef þið mætið ekki!
NAPALM DEATH - The Legends
NEVERMORE - Síðasta plata þeirra, This Godless Endevour frá 2006, er mikið meistarastykki.
PAIN - Peter Tägtgren úr Hypocrisy með sína eigin sveit.
SARKE - norskt band með Sarke úr m.a. KHOLD og OLD MAN'S CHILD og Nocturno Culto úr DARKTHRONE.
SCHANDMAUL - Þýskt folk metal. Syngja á Þýsku.
SUBWAY TO SALLY - Folk Metal meets Rammstein. Syngja á Þýsku.
TESTAMENT - Kóngar Bay Area thrass'ins
TRISTANIA - Gothic Beauty and the Beast frá Noregi.
TURISAS - Finnskt folk metal.
UFO - “Lights Out! Lights Out in London!” Breskir meistarar - meðal upphafsmanna að New Wave of British Heavy Metal milli ‘70 og ’80.
VOLBEAT - Elvis Metal - frá Danmörku. Sveit sem fyllir stórar tónleikahallir í sínu landi.
WALLS OF JERICHO - Kröftugur Death metal-hardcore bræðingur frontaður af kvenmanni.
WHIPLASH - Old school trash frá New Jersey í BNA. Gamalt band sem er að koma saman aftu
Resting Mind concerts