Tékkið á þessu. Þessi danska hljómsveit með super-producer Jacob Hansen í broddi fylkingar er að fara að gefa út nýja plötu í febrúar sem heitir The Detached. Þeir eru búnir að henda tveimur lögum af plötunni út á myspace'ið sitt og þetta er alveg killer efni.

http://www.myspace.com/anubisgate

Jacob kallinn er líka alveg hörku söngvari, en þeir sem þekkja til, vita að hann er líka í thrash/speed sveitinni Invocator.

Coverið af plötunni:

http://www.ardentis.ru/myspace/anubisgate/cd_02.jpg
Resting Mind concerts