Ég á engar vinkonur sem hlustá metal þannig að ég er ein og hef engan til að monta mig í, en ég sá Celtic Frost á tónleikum í London 2006 og núna eru þeir hættir og sennilega for good, pældíþví hvað ég er heppin að hafa náð að sjá þá, sérstaklega þar sem þetta er svona legendery band! Sá þá á Mean Fiddler sem er pons lítill staður í London, tekur örugglega mestalagi 400 manns, voru örugglega svona 200 manns á tónleikunum, þetta voru alveg awesome mega cool tónleikar!
Setlistinn var
Totengott (Intro) / Procreation Of The Wicked / Dethroned Emperor / The Usurper / Ain Elohim / Necromantical Screams / Dawn Of Meggido / Mesmerized / Sorrows Of The Moon / Visions Of Mortality / Into The Crypt Of Rays / Inner Sanctum / Circle Of The Tyrants / Synagoga Satanae
oooogg svo voru Cryptopsy, Gorotted og She Said Destroy að hita upp sem eru allt awesome hljómsveitir! Ég var svona ein af 3 selpum þarna inni en er svo sem alveg vön því hahah.
Bætt við 4. janúar 2009 - 01:06
vona að einhverjum finnst þetta jafn awesome og ég, æðislegt að geta loksins montað sig við einhvern hahah