Þeir sem treysta sér í að prófa að syngja með metalcore bandi endilega sækja um hjá okkur í Wistaria. Við erum í miðjum upptökum á plötu og mun gamli söngvarinn syngja inn á plötuna en í leiðinni leitum við af nýjum söngvara til að fylla upp í hans skarð.
Það sem viðkomandi þarf að geta er: Öskur, bæði high-pitch og low-pitch. Helst growl líka, væri mikill plús og það er algjört must að kunna að syngja clean.
Ef þú hefur áhuga, hringja í síma 699-6129 eða 846-0999.
Myspace til að sýna hversskonar metall þetta er: http://www.myspace.com/wistariatheband