Ég fór til Helsinki 2007 og komst að því að annað hvert ungmenni hlustaði á metal/hard rokk, enda komast metal útgáfur iðulega í topp sæti almennra sölulista platna þar ytra. Þetta kemur mér því lítið á óvart…

Tékkið á þessu (tekið af blabbermouth):

“RA, a new Finnish metal band consisting of three 13-year-old boys, has inked a deal with EMI Finland. The group's debut album, ”Punainen Virta“, will feature a lyrical theme based around Egyptian mythology and is tentatively due in early 2009.”

http://farm4.static.flickr.com/3130/3135384738_858e5d28b6_o.jpg

Hérna er myndband með þeim:

http://www.youtube.com/watch?v=wdMsq_Gve70&fmt=18

og annað live-myndband

http://www.youtube.com/watch?v=Pwj6JDvZn2c&fmt=18

athugið að þetta er high-quality linkar á youtube. það er ekki hægt held ég að embedda high-quality útgáfur af youtube myndböndum hérna…
Resting Mind concerts