Jú við í Wistaria erum búnir að gera ýmislegt við myspace síðuna okkar fyrir ykkur sem viljið kynnast okkur. Fyrir nokkru síðan hentum við inná smáskífu sem við tókum upp fyrir ári síðan og síðan er breiðskífa í vinnslu eins og er, gengur frekar hægt, en gengur!
Einnig eru komnar myndir af okkur inná ásamt myndbandi af okkur á tónleikum í Gamla Bókasafninu fyrir einhverju síðan þar sem við spiluðum með m.a. Palmprint in Blood og Fenjar.
Segið okkur hvað ykkur finnst, vona að ykkur líki þetta.
Slóðin er: www.myspace.com/wistariatheband