Bjarni Guðni fæddist í myllu í Hollandi 2 Ágúst 1989.
Bjarni flutti snemma til Íslands og var mikill áhugamaður um gítar og píanó en honum fannst skemmtilegast að syngja og var Iron Maiden hans uppáhaldshljómsveit.
Í 10 bekk stofnaði Bjarni sína fyrstu hljómsveit Stjörnupopp, en þeir sérhæfðu sig í að taka coverlög af Journy, en margar frægar manneskjur voru í henni eins og Marvin Einars “Maddi” og Magnús Skúlason “Ubermench” og Eysteinn.
Bjarni og Eysteinn lentu uppá kant um hvor ætti að vera söngvari og varð það til þess að Bjarni varð að víkja.
Bjarni og Ingó í Severed kynntust á yrkinu þegar Mínust voru uppá sitt besta en þeir áttu sameiginlegt að vera áhugamenn um hljómsveitina Journey. Ingó opnaði metalheiminn fyrir Bjarna seinna meir.
Bjarni fór síðan þaðan í hljómsveitina Aquarius og er hann ennþá í henni en þeir eru að gera góða hluti í DK og meira.
Stutt er í næstu plötu þeirra en á hún að heita Life without Soap.
Bjarni er trúaður og hefur mikinn áhuga að vera í Football Manager.
Takk fyrir mig
Myndin er af Bjarna Guðna og Eysteini meðan allt lék í lyndi
Newcastle United!!!!!!