Molestin Records kynnir útgáfutónleika Plastic Gods( http://www.myspace.com/plasticgods ) á plötunni Quadriplegiac. Tónleikarnir verða á Grand Rokk föstudagskvöldið 12.desember og hefjast þeir kl 22:30. Upphitun skipa hljómsveitirnar

Klive - http://www.myspace.com/kliveisklive
Kid Twist - http://www.myspace.com/bolvudsyra
Ashton Cut - http://www.myspace.com/ashtoncut

flyer: http://i158.photobucket.com/albums/t113/Ruflogni/motherplastic.jpg

Frumburður Plastic Gods, Quadriplegiac verður til sölu á staðnum ásamt Plastic Gods bolum. 20 ára aldurstakmark og 1000 kr. inn.


Jæja þungapungar nú getum við öll tekið gleði okkar á ný því nú verða loksins aftur haldnir þungir og góðir tónleikar á Grand Rokk. Þessa tónleikastaðar hefur verið sárt saknað og því er kjörið að hefja þetta með trompi. Quadriplegiac er stórgóð plata. Þyngri en Oprah Winfrey back in the day og með frábæru, sanníslensku eyðimerkur ívafi. Það á að vera rifa í hverju plötusafni fyrir þennann grip.
Severed Crotch