Jæja ég vildi einfaldlega bara búa til þráð um bara eitthvað.


Hvaða plata finnst ykkur vera besta plata metallica frá upphafi?

Hvaða plata finnst ykkur vera versta plata metallica frá upphafi?


Tja, mín skoðun er sú að Master Of Puppets sé best en St.Anger verst, því að st. anger lofaði allt öðru en fólk bjóst við og þar að meðal öðruvísi stíll miðað við hinar gömlu góðu plöturnar.

Bætt við 10. nóvember 2008 - 15:33
mér fannst reload fín, Fuel, The Memory Remains og unforgiven II eru betri en some kind of monster, frantic og st. anger að mínu mati.
Það sem ég skrifa er einungis mín skoðun, nema að ég tek annað fram.