Tökum t.d. finnsku sveitina Stratovarius. Árið 1996 gáfu þeir út tímamótaplötuna Episode, sem innihélt þónokkur lög sem Dragonforce gaurarnir hafa eflaust hlustað vel á. T.d. þetta lag: Speed of Light:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=pv1kirNU8n4
Hér er annað lag af sömu plötu: Father Time
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=bxegqv87JhA
Hér er lagið Black Diamond frá 1997. Frábært lag:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=9eQi1b6hRZA
Hljómsveitin Gamma Ray er líka gömul í hettunni, enn eldri en Stratovarius, þó ekki þekkt fyrir eins hratt spil og Stratovarius. Helvíti góð sveit, sem ég er alveg sannfærður um að bróðurpartur Dragonforce aðdáenda hefur aldrei heyrt minnst á.
Hér er lagið Rebellion in Dreamland frá 1995 af landmark plötu þeirra Land of the Free.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=j-eGvKWXPa4
Ekki má heldur gleyma sjálfri Helloween, einni af fyrstu sveitinni til að spila svokallað power metal. Hér er lagið I Want Out af Keeper of the Seven Keys part 2, frá 1988
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=FjV8SHjHvHk
og hérna er lagið Kids of the Century frá 1992
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=U3n8eqEC2Fs
SVeitin Symphony X sendi frá sér þetta lag hérna 1997. Out of the Ashes heitir það:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NHWKN5jydWc
Resting Mind concerts