Mig langar til þess að kynna ykkur fyrir black metal bandi frá Þýskalandi.
Moonblood heitir bandið, stofnað árið 1994 og hættu kringum 2003. Þeir gáfu út helling af demoum og svo helling af rehearsal upptökum en gáfu bara út tvær breiðskífur; Blut und Krieg og Taste our German Steel. Alltsaman geðveikt rare dæmi.
Blut und Krieg er mögnuð plata sem ég mæli eindreigið með.
Occulta Mors var maðurinn á bakvið hljóðfæraleikinn í bandinu, hann spilaði einnig sem session trommari hjá Nargaroth frá 2001 til 2002.
Þeir gáfu út split með Katharsis árið 2001, helvíti flott.

Kvet fólk til þess að tékka á þessu bandi…

http://www.metal-archives.com/band.php?id=1088

http://www.myspace.com/moonbloodgerman
http://www.myspace.com/moonbloodkult