Loksins! Eftir að hafa verið meira en ár í vinnslu kemur frumburður okkar í Shogun loksins út og nefnist Charm City. Hún var tekin uppí Stúdíó 6110 og masteruð í Sundlauginni.
[Click to view full-size]
Hún inniheldur 9 lög
1.Premonition
2.Lying Under Oath
3.My Mirror Reflects Me at Gunpoint
4.Backstabber
5.Before The End
6.Interlude
7.We Bury Our Sins Above
8.Charm City
9.Switchblades vs Twelve Gauge
Og má heyra 3 lög af plötunni á www.myspace.com/shogunice
Hún á að fást í öllum helstu plötuverslunum hér á höfuðborgarsvæðinu og vonandi strax um helgina í Eymundsson á Akureyri. Svo getið þið líka fengið plötuna í gegnum okkur á tónleikum.
Svo eru næstu tónleikar hjá okkur
2.Okt á Grundarfirði á Kaffi 59 hefjast kl.8
3.Okt á Akureyri á Græna Hattinum upphitun fyrir Týr hefjast kl.10
Útgáfutónleikar auglýstir síðar
Bætt við 1. október 2008 - 09:38
4.Okt á Akureyri í Húsinu Hefjast kl.19:30
Önnur bönd kynnt seinna í dag