Ef honum verður ekki breytt, eða í það minnsta uppfærður, þá sé ég enga ástæðu til þess að hafa hann ennþá. Hann tekur bara pláss og ef fólk vill minnast látins tónlistarmanns er náttútulega alveg eins hægt að senda inn grein um hann, þá er maður ekki takmarkaður af einhverju plássi, og getur haft greinina eins langa og ítarlega og maður vill.
En requiestcat þýðir held ég ‘hvíldu’, þear sem að requies þyðir hvíld og requiesco þýðir að hvílast