Þá eru tónleikar í Gamla Bókasafninu annað kvöld (fimmtudaginn 11 september) klukkan 20:00

Þar munu hljómsveitirnar Fenjar, Palmprint In Blood og Wistaria leika ljúfa tóna fyrir almenning.

Ekkert aldurstakmar og enginn aðgangseyrir, þannig að þið hafið enga afsökun til þess að mæta ekki!

Svo ætla ég líka að taka það fram að þetta eru síðustu tónleikar Palmprint In Blood áður en þeir leggja land undir fót og hefja för sína til Grikklands í tónleikaferðalag.