Við erum að leita að fólki sem spilar á blásturshljóðfæri, t.d. básúnur, trompeta, frönsk horn og annað brass til að koma og spila inn á promo sem við erum að leggja lokahönd á. Þetta eru einfaldir partar og innskot hér og þar og við getum skrifað þá alla á blað í þeim lykli sem hentar ef fólk vill. Fólki sem spilar á selló og annað í þeim dúr er líka velkomið að hafa samband við okkur og taka þátt í að skapa metnaðarfullt og andrúmsríkt þungarokk með okkur.

Vinsamlegast hafið samband við mig hér á huga eða sendið email á ragginar@gmail.com

-Ragnar og Atrum.
Vó hvar er ég?