Ertu þá að segja að Manowar sé víkingametall en Thyrfing ekki?
Ég er ekki alveg sammála því.
Víkingametall er meira en bara textar, ég myndi segja víkingametal vera þjóðlagametal með áherslur frá norðurlöndum fyrir kristnitöku og tilheyrandi hljóðfærum, s.s. ekki Amon Amarth.
Auðvitað er víkingaþemað allsráðandi hjá þeim, en mér finnst tónlistin ekkert ósvipuð öðrum melodeath böndum, þ.e.a.s. ekki nógu mikið víkingasánd til að telja þá til víkingametals
My point: Andkristilegir textar gera hljómsveit ekki að black metal hljómsveit, gruesome textar gera hljómsveitir ekki að death metal hljómsveit, textar sem fjalla um hetjur og dreka gera hljómsveitir ekki að powermetal hljómsveit, og hljómsveitir sem fjalla um víkinga gera hljómsveitir ekki að víkinga metal hljómsveit.