Severed voru BRJÁLAÐIR, hlakka til að sjá hvernig hollensku púngarnir taka þeim úti. Þeir hljóta að vekja athygli einhverra útgáfurisa þarna úti með svona frammistöðu.
Missti af Atrum og Gone Postal því að ég þurfti að ná í Decrepency. Frábær bönd samt sem áður.
Hvað okkur í Blood Feud varðar, þá ætla ég ekkert að vera að afsaka okkur. Við fengum frábært sánd á sviðinu og allt, stóðum okkur bara illa. lögin oft óþétt og hægist og hraðast á köflunum til skiptis, stóðum okkur ekkert frábærlega semsagt. En ég er samt ánægður með meirihluta giggsins.
Lofa samt að Bjóróvision verði betra.
Bætt við 24. maí 2008 - 12:42
exkjús me. Ég þurfti að sækja Mister Decrepancy.