Sælir,
Ég var einmitt að reyna að selja miða á töflunni og var bent á að auglýsa hann hérna líka. Sé að einhver annar hefur verið að gera slíkt hið sama hérna fyrir neðan.
Allavega, um ræðir Jólatilboðsmiði í hópferðina. Innifalið í þessu er þá rúta til og frá köben ásamt miði á wacken og eitthvað unit sem fylgir með í jólapakkanum.
best væri að hafa samband við mig yfir tölvupóst á netfangið freyr@dot1q.org
Kv. Frey