Segðu, hugsið ykkur Ebony Tears með Cathedral í fjögurra mínútna útgáfu, eða Cry Of Mankind með My Dying Bride í MTV vænni þriggja mínútna edit. Það væri móðgun við þessi lög og myndböndin sem gerð voru við þau. Sama á að gilda um Opeth. Þetta er merkilegra band en svo að láta þetta viðgangast.