Hvað er lengsta metal lag sem þið vitið um. Það verður að vera þannig að það sé alltaf eitthvað í gangi í laginu, það eru nefnilega til lög sem eru kannski 37 min eða eitthvað en lagið sjálft er bara 6 min og svo kemur bara hljóð í hálftíma og svo eitthvað gaul í síðustu mínútuna.

segjum bara að það meigi ekki vera meira en 1 min þögn í laginu annars er það ógilt.

Lengsta samfellda lagið sem ég veit um er með Rhapsody of Fire og heitir Gargoyles, Angels of Darkness sem er í 19:02 min

Svo er reyndar annað lag með þeim sem eru eiginlega tvö lög skeitt saman en það er ekkert bil á milli þannig að ég veit ekki alveg hvort það meigi teljast með.
það er semsagt Mystic Prophecy of The Demon Knight sem er í 16:26 min og svo skeitist Dark Reign of Fire við það sem er 6:26 min þannig að samanlagt eru þetta 22:52 min

Endilega toppið :D

Bætt við 16. apríl 2008 - 20:18
Ath að lögin verða að vera metal :P

og svona til gagns of gamans þá er Mystic Prophecy of The Demon Knight skipt niður í kafla líkt í bók þannig að það mætti eiginlega segja að Dark Reign of Fire væri bara lokakaflinn :)
So does your face!