Risaeðluhljómsveitirnar Lister og Acts of Oath ætla að gleðja landann með gríni og glensi í bland við gamaldags þungarokk á neðri hæð Cafe Rót á laugardagskvöldið kemur upp úr kl.21.00.

Frítt inn, ekkert aldurstakmark, ódýrasta kaffið í bænum, og stutt í ódýrasta bjórinn fyrir þá sem kjósa slíkt eftirá.

Be there or be triangle eins og skáldið sagði forðum daga.

www.myspace.com/listericeland
www.myspace.com/actsofoath