Sællt veri fólkið.
Mig langaði að vita hvað mönnum fannst um Reading hátíðina í sumar. Ég veit að það voru hellingur af íslendingum á hátíðinni því það var ekki þverfótað fyrir þeim. Hvað bönd voru best. Sjálfur var ég hrifinn af Limp Bizkit, Ratm, Muse, Foo Fighters og Beck var flottur. Slipknot horfði maður á úr fjarlægð því að áhofendur voru meir en lítið skuggalegir. Gaman væri að heyri álit ykkar.