Fimmtudagskvöldið 6.mars ætla Gordon Riots og Palmprint In Blood að bjóða til allsherjar metalveislu.

Þið þekkið nú flest Gordon Riots, en þar sem þetta eru fyrstu tónleikar Palmprint þá getið þið checkað á þeim hér:

www.myspace.com/palmprintinblood
Vantar að vísu sönginn en þið komið bara á giggið til að heyra hann…

Ef Þið fýlið metal þá mætið þið, ef þið fýlið ekki metal þá myndi ég bara sleppa því.


fucking metal

Bætt við 28. febrúar 2008 - 16:53
Og því má bæta við að þetta er í gamla bókasafninu í HFJ, og kostar að ég best veit ekki krónu inn. Hefst um 8.