þegar ég fyrst heyrði Drone hafði ég ekki hugmynd hvað það væri. Eftir svona 5 minótur af sama helvítis tóninum aftur og aftur, bíðandi eftir að lagið mundi byrja gafst ég nú bara upp og fór að hlusta á sigurrós. Lögin byrja þó þar eftir nokkrar mínótur!
ekki ég, þó ég hafi reynt að koma mér inn í þá stefnu (ekkert verið að rembast þó, bara tékkað á nokkrum drone lögum hér og þar). Finnst bara, eins og olig sagði, of hægt og of lítið að gerast í þessu.
Teeth Of Lions Rule The Divine. Það er nú ekki allt með Boris drone. Getur tékkað á Amplifier Worship og Absolutego til að heyra drone stuffið þeirra. Svo geturu tékkað á MOSS og Nadja. Ágætis stöff imo.
Drone hentar við ákveðnar aðstæður og gefur oft skemmtilega stemningu. Sun baked snow cave með Boris var svona það sem heillaði mig endanlega. En þetta er bara eitthvað sem ég hlusta bara á þegar ég er einn og er í ákveðnu skapi. Ég hef hinsvegar aldrei kafað neitt svakalega djúpt í þetta, og á líklegast aldrei eftir að gera það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..