Veit ekki með biblíu en ég get alveg nefnt uppáhalds albums, alltaf jafn gaman af namedroppi.
Í staðin fyrir að koma með svona týpískar öflugust plötur þá skal ég bara nefna plötur sem ég hef verið að hlusta á. YEAH!
Ancient Wisdom - Cometh Doom, Cometh Death - geggjað svalt atmospheric black metal
Dark Fortress - Stab Wounds og Séance (thanks to random hugi.is/metal fag sem benti mér á þá) - gott melodic black metal
Darkthrone - Sardonic Wrath - úúú, black metal punk, hljómar kjánalegt en fyrir einhverja ástæðu er það svo hresst
Die Apokalyptischen Reiter - Riders on the Storm E- Frekar undarleg hljómsveit, erfitt að flokka þetta í genre. Melodic folk death með einhverjum undarlegum áhrifum? Mjög fjörugt.
Enthroned - Prophecies of Pagan Fire - Black metall, sniðugur. Gott intro lag. Oj, belgískir.
I - Between Two Worlds - Blackened Heavy Metal frá engum öðrum en Abbath úr Immortal. Fíla ekki heavy metalinn en þetta er svo Immortallegt og svalt. Lagahöfundur Immortal, söngvari Immortal, gítarleikari Enslaved, trommari Immortal og bassaleikari Gorgoroth saman í einni grúpu.
Immortal - At the Heart of Winter, Damned in Black og Sons of Northern Darkness - Bestu metal plötur allra tíma? Gæfi þessum heiðurinn á Biblíu metals.
Melechesh - Emissaries - Blackened Death Metal með arabískum áhrifum? Super þétt.
Naglfar - Sheol og Pariah - Geðveikt þétt, melódískt black metal. Omgs, hvað allir ættu að eiga þessar plötur.
Old Man's Child - Vermin - Eiturþéttur melódískur black metal með góðum melódíum?
Jabbbbbbbbbbb
Sear Bliss - Glory and Perdition - Downloadaði þessu í gær eða fyrradag, geðveik plata. Atmospheric melodic black eitthvað, mikið af hljóðfærum(synthum). Góð hljómsveit.
JESSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS, skemmtilegt að gera svona lista. Fara yfir iTunes og skoða hvað er sniðugt og fræðast smá um tónlistina sína.