ég er nokkuð sammála þér í flestu en ekki þessu…
…And Justice for all. > Countdown to Extinction
Countdown er svo miklu betri, það er svo lítið gott efni á Justice, það er One og nokkur allt í lagi lög. Countdown er heil plata full af yndislegum lögum, Symphony of Destruction, Skin O my Teeth, Sweating Bullets, Forclosure of a dream, Countdown to extinction, This was my life, Crown of Worms, Psychotron ofl. Öll lögin á plötuni vel saminn og shit. Justice er vel saminn plata en hún nær manni ekki jafn vel og Countdown. Dave er líka orðinn svo góður söngvari á þessu tímabili, líklega er þeta diskurinn sem inniheldur hans bestu söng kafla og sólóin eru mögnuð. Kirk er bara eitthvað að tapa með nöglini sinni og hitta nokkrar aukanótur. Röddinn hans James er góð og hann notar hana vel en hún er samt ekki orðin jafn falleg og á Metallica og ekki lengur jafn hörð og flott eins og í Master of Puppets. Það vantar líka flott Riff á þessa plötu (justice).
Og já, þú ert að gleyma Garage´, Inc. Hann má allveg vera þarna inní.