já, nú er bara að koma áramót og hvað er nú skemmtilegra en að gera enn einn lista hér á huga

datt í hug að seta saman topp 10 lista yfira árið 2007 og minn er svona :

1-2. the blackening-machine head
1-2. hell is emty and all the demons are here-anaal nathrakh
3.rom 5:12- Marduk (held að hann sé 2007)
4.slaying the lamb-bloodred throne (held að hann sé 2007)
5.icons of evil-vital remains (var samt pínu vonbrigði)
6.Phantom limb- pig destroyer
7.iþilika-nile
8.War of Attrition-dying fetus
9.Fas - Ite, Maledicti, In Ignem Aeternum- deathspell omega
10.Onward To Golgotha-incantation

veit ekki hvort þetta séu allt diskar sem voru gefnir út 2007 en ég hlutaði allavega á þá fyrst 2007, þannig þeir sem telja sig vita betur mega alveg segja það
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names