en vildi Jesú sleppa?
-Nei.
Bað hann um að láta krossfesta sig?
-Nei.
var hann þá ekki krossfestur gegn sínum vilja?
-Já.
Ef hann hefði látið krossfesta sig, þá hefði hann farið að Pontíusi Pílatusi af fyrra bragði og beðið hann um að krossfesta sig, ekki satt?
En hinsvegar var hann tekinn gegn sínum vilja og var dæmdur til dauðadags via krossfestingu, svo Sanhedrin þingið lét krossfesta hann.
“Kvöldið sem Jesú og lærisveinarnir eyddu í garðinum, komu verðir frá höllinni og presturinn Caiaphas (sjá Lúkasarguðspjall 22:70-71 og Matteusarguðspjall 26:47-56) handtakan fór rólega fram til að vekja ekki til óeirða þar sem jesús var vinsæll meðan almennings. (Markúsarguðspjall 14:2) Þá benti Júdas vörðunum á Jesú með að kyssa hann á kinn. Er verðirnir handtóku Jesú þá greip lærisveinninn til sverðs og hjó af eyrað á einum verðinum og sagði Jesú við hann: ”Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.“ Eftir Handtöku Jesú fór Lærisveinarnir í felur.” (Matteusarguðspjall 26:52)
Þetta hljómar nú ekki eins og hann hafi beinlínis mikið í því að biðja um krossfestingu?
á meðan málið stóð yfir í rétti Sanhedrin þingisins spurðu öldungar þingisins Jesú: “Ert þú þá sonur Guðs?” Og hann sagði við þá: “Þér segið, að ég sé sá.” (Lúkasarguðspjall 22:70)
svo þeir kærðu Jesú fyrir helgispjöll. (Lúkasarguðspjall 22:71) hann var dreginn fyrir framan dóm rómverska fylkisstjórann Pontíus Pílatus, Þar sem Pílatus spurði Jesú: “Ert þú konungur gyðinganna?” og Jesú svaraði “Þér segið, að ég sé sá.” Svo kom að því að Pontíus Pílatus ákvað frelsa skyldi einn glæpamann, og valið var á milli: Barabbas, ásákaður um morð eða Jesú, ásakaður um helgispjöll. Fólkið valdi Barabbas, Pontíus þvoði á sér hendurnar eftir dóminn sem átti að þýða að hann þvær hendur sínar af allri ábyrgð."
ég nenni ekki að skrifa meira af þessu.
Þegiðu svo.