Svona tæplega helmingurinn af þessari pöntun var frátekin, þannig það er ekki mikið eftir..
http://i192.photobucket.com/albums/z180/luissobral/NS.jpg
Nunslaughter - The Curse Before the Hex 3"cdr (500 kr)
Re-release af tour only 7" vinyl sem hét Nordic Nightmare, plús 5 önnur lög. Old-school dauðarokk sem aaallir ættu að þekkja.
http://i192.photobucket.com/albums/z180/luissobral/GTT.jpg
Gnaw Their Tounges - Dawn Breaks Open Like A Wound That Bleeds Afresh 3"cdr (500 kr.)
24 mín. af gæða black metal, band sem hefur verið borið saman við Swans og Khanate. Eitt besta black metal band sem ég hef heyrt í.
Mega krúttlegt þetta bæði, pínu litlir diskar í pínu litlu “dvd” hulstri. :$:)
————————————————-
Og svo eru það restin sem ég ætla að leggja sérstaka áherslu á:
http://a504.ac-images.myspacecdn.com/00791/30/54/791594503_l.jpg
TITAN - Untitled (1000 kr)
3 lög, 45 mín af geðveiku instrumental að-hluta-til-improvised geimrokki.
http://www.myspace.com/titanaut veljið ‘die morgensonne ex…’
http://www.woburnhouse.net/images/cover.jpg
Woburn House - Message to Ourselves Outside the Dreaming Machine (1000 kr)
1. River 15:51
2. Motor 13:57
3. Shelter 10:34
4. Cord 14:08
Total playing time 54:30
Prog-Sludge frá þýskalandi, þvílíkt krúttlegir menn líka.. www.myspace.com/woburnhouse
http://www.paradigms-recordings.com/images/storeimages/jarboe_cover.jpg
Jarboe - Seeress/The Sweet Meat Love and Holy Cult 7"(300 kr)
Já, þið ættuð nú að þekkja hana Jarboe hefur leikið við pjakka eins og Swans og Neurosis. Önnur hliðin piano-kassagítarslag, hin hliðin 10 hljóðfæra improvised freak out, sem er bara rugl skemmtilegt.
ég mæti á andkristni á morgun, get látið ykkur hafa þetta þá ;P
http://kokkadistro.blogspot.com