hvað “auka hljóðfæri” finnst ykkur vera flottast í metalinum. þá tala ég um eitthvað hljóðfæri sem passa vel við gítar, bassa og trommur (og hljómborð).
mér persónulega finnst sekkjapípa og sítar allgjör geðbilun! einnig finnst mér munnharpann nokkuð flott. ég hef ekki heyrt harmonikku í blandi við metalinn en gæti trúað því að það væri nokkuð töff.
en flottast finnst mér þó kirkjuorgelið og ekkert getur fengið mig af þeirri skoðun :)