Já. Bæta við ICS Vortex í backup vocals. Hann er svo awesome. Kannski skella smá gítar riffum frá Immortal og Abbath í leiðinni. Valfar til að semja svala músík? Þar er komið perfect line-up… En, hvað, kannastu eitthvað við Themgoroth og Nobuo Uematsu?
Gítar: John Petrucci - Dream theater Trommur: Fredrik Andersson - Amon Amarth Söngur+Gítar: Mikael Åkerfeldt - Opeth Bassi: John Myunh - Dream theater (datt ekkert annað í hug…)
Besta band í heimi? Nee. En Bloodbath kom mjög vel út, eitt af mínum uppáhalds böndum og ég einmitt kynnti mér Edge of Sanity og Hypocrisy eftir að ég heyrði í Bloodbath.
Scott Ian að syngja? Scott Ian úr Anthrax? Þú ert nú e-ð að ruglast. En já, lítur út fyrir að þú sért nýbyrjaður í metalnum. Ef ekki þá hvet ég þig til að kynna þér meira efni.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Besta band ever væri Opeth eins og þeir voru þegar Martin Lopez var trommuleikari og Peter Lindgren var gítarleikari. Ásamt þeim eru náttúrulega Mikael Åkerfeldt, Per Wiberg og Martin Mendez.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..