Jæja kæru hálsar, þá er kallinn búinn að fá plakötin úr prentun og þá er komið að því að klína þessu upp útum allar trissur alveg eins og tröllum sæmir! Eins og svo oft áður, þá er alveg ómetanleg sú aðstoð sem mér hefur borist frá fólki í gegnum tíðina sem er til í að gera mikið til að halda senunni gangandi, vinna óeigingjarnt starf og hjálpa til með því m.a. að hengja upp plaköt í sínu hverfi, skólum, verslunum, sjoppum og svoleiðis. Fólk í þessari underground metal senu veit vel að góð mæting á tónleika tryggir áframhaldandi framboð af erlendum sveitum hingað… Góð plakatadreifing fer ansi langt og word of mouth bætir svo um betur! En, það þarf sko að berjast fyrir þessu!

Ótrúlega mikilvægt er líka að endilega reyna að draga sem flesta með sér, og senda linkinn á t.d. Trollhammaren myndbandið á Youtube á sem flesta og spread the word meðal vina og t.d. á Myspace og MSN.

http://www.youtube.com/watch?v=uFQet75TXMg

Ég auglýsi hér með eftir slíkri aðstoð. Listinn hér að neðan er yfir svona þau svæði sem gott væri að fá plaköt upp í. Það vantar að fara í alla skóla Reykjavíkur, sem er eitt mikilvægasta svæðið fyrir þetta. Þeir sem rétta upp hendi og vilja hjálpa til verða svo að muna að biðja um leyfi skólastjórnenda og/eða nemendaráðs, svo dótið sé ekki rifið niður aftur.

Hér er svo listinn:

Staður
Fjölbrautarskólar
MH
Versló
MK
MS
MR
Flensborg
FG
FB

Kvennó
Iðnskólinn í rvk
Iðnskólinn í hfj.
Borgó
Menntaskólinn Hraðbraut
Fj. suðurlands Selfossi
Menntaskólinn á Egilsstöðum
VMA, Verkmenntaskólinn á Ak
MA, Menntaskólinn á Akureyri
Fjölbraut Vesturlands Akranesi

Háskólar og sérskólar
Háskólinn í rvk
Háskóli íslands - þjóðarbókhl.
Þjóðarbókhlaðan
Listaháskólinn
Kennó
Kvikmyndaskólinn
Rafiðnaðarskólinn

Svæði (farið í sjoppur, veitingahús, pizzastaði, hárgreiðslustofur, ísbúðir, bakarí, sundstaði o.fl.)
Miðbærinn slíma + hengja
Mjóddin
Skeifan
Ármúli, Skipholt
Kringlan 103 slíma + hengja upp
Smáralind, smáratorg
Hamraborgin Kópavogi
Eiðistorg
Austurver
Suðurver
Vesturbær 107
miðbær 101
Laugaráshverfið 104 (+105)
bústaðarhverfið 108
Hlíðarnar 105
Grafarvogur 112
Grafarholtið 113
Breiðholt 109
Breiðholt 111
Seltjarnarnes 170
árbær 110
Mosfellsbær 270

Tónlistarskólar
Gítarskóli íslands
FÍH



Grunnskólar
Foldaskóli
Hamraskóli
Rimaskóli
Hólabrekkuskóli
Álftamýrarskóli
Tjarnarskóli
Digranesskóli
Hjallaskóli
Smáraskóli
Árbæjarskóli
Flataskóli Garðabæ
Langholtsskóli
Fellaskóli
Seljaskóli
Réttarholtsskóli
Grunnskólinn Hveragerði
Fleiri grunnskólar

Félagsmiðstöðvar
Miðberg
Frostaskjól
Gufunesbær
Hólmasel
Ársel
Bústaðir
Tónabær
Þróttheimar
101 félagsmiðstöð

Önnur bæjarfélög
Garðabær

Hafnarfjörður

Akranes

Kópavogur

Keflavík

Grindavík

Selfoss

Hveragerði

Akureyri

Mosfellsbæ
Resting Mind concerts