Það er ekki gefið í skyn að “Þorsteinn K.” sé póser, heldur að þetta sé trick til að fá fólk sem hefur einungis heyrt þetta staka lag til að fara á tónleikana… Svona eins og ef Los Del Rio kæmu þá væri Macarena!!! á plakatinu.
“Vertu ekki svona mikill vitleysingur og hálfviti og þakkaðu fyrir að ÞorsteinnK sé að flytja þessa snillinga til landsins.”
Einungis verið að commenta á asnalegan hluta á plakati, ekki verið að persónulega dissa einhvern kappa að nafni Þorsteinn.